Ey­ubl÷­

Me­ ■vÝ a­ smella ß hlekkina hŠgra meginn ß sÝ­unni mß finna řmisskonar ey­ubl÷­.á ═ gegnum Launagrei­endavefinn er hŠgt a­ skila inn rafrŠnum

Ey­ubl÷­

Með því að smella á hlekkina hægra meginn á síðunni má finna ýmisskonar eyðublöð. 

Í gegnum Launagreiðendavefinn er hægt að skila inn rafrænum skilagreinum. Hægt er að skila inn nokkrum eyðublöðum á rafrænan hátt, en annars eru eyðublöðin/umsóknirnar á pdf-formi, excel-formi og á word-formi. Skjöl á pdf-formi þarf að fylla handvirkt út og senda í venjulegum pósti, eða koma með á skrifstofur félagsins. Word og Excel skjöl er hægt að vista í viðkomandi tölvu, fylla út og senda til Einingar-Iðju í tölvupósti sem viðhengi. Skjölin skal senda á ein@ein.is

Til að lesa skjöl á pdf-formi þarf að hafa Adobe Reader eða sambærilegt forrit sem getur opnað pdf skjöl. Ef þú ert ekki með slíkt forrit þá getur þú smellt hér og sótt það.