A­eins 7 sŠti eftir Ý utanlandsfer­ina

A­eins 7 sŠti eftir Ý utanlandsfer­ina Vert er a­ benda fÚlagsm÷nnum ß a­ n˙ eru einingis sj÷ sŠti laus Ý utanlandsfer­ fÚlagsins. Ůß eru jafnframt komnar

FrÚttir

A­eins 7 sŠti eftir Ý utanlandsfer­ina

Vert er a­ benda fÚlagsm÷nnum ß a­ n˙ eru einingis sj÷ sŠti laus Ý utanlandsfer­ fÚlagsins. Ůß eru jafnframt komnar um 40 skrßningar Ý fer­ fÚlagsins ˙t Ý GrÝmsey. ŮvÝ er ekki eftir neinu a­ bÝ­a me­ a­ skrß sig fyrir ■ß sem hug hafa ß a­ fara me­, ■vÝ bŠ­i er um a­ rŠ­a lßgmarks- og hßmarksfj÷lda Ý fer­irnar.á

KÝki­ vi­ ß skrifstofur fÚlagsins, hringi­ Ý sÝma 460 3600 e­a sendi­ pˇst ß netfangi­áein@ein.isáog lßti­ skrß ykkur ef ßhugi er fyrir hendi.

  • GrÝmsey 23. j˙nÝ 2019
  • Fj÷gur l÷nd ß 11 d÷gumá10. til 20. ßg˙st 2019á

Nßnar mß lesa um allar fer­irnar ■rjßr sem bo­i­ er upp ß ßri­ 2019áhÚr.

HŠgt er a­ borga fyrir fer­irnar me­ kreditkorti og er jafnframt hŠgt a­ semja um grei­slur, ■.e. skipta ■eim ß nokkur tÝmabil.

Athugi­ a­ sÝ­ar ver­ur auglřst hvenŠr byrja­ ver­ur a­ skrß Ý eins dags fer­ina.