Starf forsŠtisrß­herra 6-7 sinnum mikilvŠgara en um÷nnunarstarf

Starf forsŠtisrß­herra 6-7 sinnum mikilvŠgara en um÷nnunarstarf Kjararß­ var lagt ni­ur og n˙ er ljˇst hverju er Štla­ a­ taka vi­. Svo vi­ reynum a­

FrÚttir

Starf forsŠtisrß­herra 6-7 sinnum mikilvŠgara en um÷nnunarstarf

Kjararß­ var lagt ni­ur og n˙ er ljˇst hverju er Štla­ a­ taka vi­. Svo vi­ reynum a­ byrja ß jßkvŠ­u nˇtunum ■ß ver­a ßkvar­anir gagnsŠrri og bundnar ßkve­num tÝmapunkti en ekki nßnast handahˇfskenndar eins og ßkvar­anir kjararß­s voru gjarnan. Ůa­ er gott.

ŮŠr ofurhŠkkanir sem kjararß­ hefur ˙rskur­a­ um sÝ­ustu ßr munu hins vegar halda sÚr og festast Ý l÷g. Ůa­ er frekar holur hljˇmur Ý ■vÝ ■egar kj÷rnir fulltr˙ar gagnrřndu ofurhŠkkanir kjararß­s fyrir sjßlfa sig en Štla n˙ a­ l÷gfesta ■essar s÷mu hŠkkanir Ý sta­inn fyrir a­ vinda ofan af ■eim n˙ ■egar valdi­ er komi­ Ý ■eirra hendur.

Ef frumvarpi­ ver­ur sam■ykkt er forseti ═slands me­ 10-11 f÷ld lßgmarkslaun rÝkisstarfsmanna. ForsŠtisrß­herra og a­rir rß­herrar eru me­ 6-7 f÷ld lßgmarkslaun rÝkisstarfsmanna en ■ingmenn eru me­ ferf÷ld lßgmarkslaun. Ef laun eiga a­ kristalla ßbyrg­ og mikilvŠgi starfa gegnir forsetinn ■vÝ 10-11 sinnum mikilvŠgara og ßbyrg­ameira starfi en starfsfˇlk Ý rŠstingum og um÷nnun. Er ■a­ sanngjarnt?

SamkvŠmt frumvarpinu ß fjßrmßlarß­herra a­ taka ßkvar­anir um laun kj÷rinna fulltr˙a, sßttasemjara, se­labankastjˇra, saksˇknara og dˇmara ˙t frß hŠkkunum ß reglulegum launum starfsmanna rÝkisins undangengi­ ßr. Ůarna erum vi­ aftur lent Ý me­altalsgildrunni ßn ■ess a­ taka afst÷­u til launasetningar almennt og Š­stu embŠttismenn tryggja a­ allt launaskri­ hjß hinu opinbera skili sÚr ÷rugglega til ■eirra. TŠkifŠri­ til a­ taka launaßkvar­anir ˙t frß j÷fnu­i er lßti­ ˇnota­ og ■a­ ß a­ skauta fram hjß umrŠ­unni um launasetningu almennt. Ůessu til vi­bˇtar hafa lŠgstu tekjurnar teki­ ß sig aukna skattbyr­i frß 1990.

┴kvar­anir um hŠstu laun hafa veri­ tekin af manneskjum af holdi og blˇ­i og manneskjur geta ßkve­i­ hva­ er sanngjarnt og e­lilegt. Laun kj÷rinna fulltr˙a og Š­stu embŠttismanna ver­a aldrei slitin ˙r samhengi vi­ laun annarra og ß me­an rÝki­ sem launagrei­andi semur um laun sem ekki er hŠgt a­ framfleyta sÚr ß er ˇtr˙legt a­ veri­ sÚ a­ l÷gfesta margf÷ld laun.

Al■ř­usambandi­ hefur sagt a­ ■a­ sÚ lßgmark a­ vinda ofan af launum kj÷rinna fulltr˙a og/e­a frysta ■au til ßrsloka 2021. N˙ er heimilt a­ taka ßkvar­anir um enn eina hŠkkunina strax Ý j˙lÝ ß nŠsta ßri. Vi­ viljum ganga lengra og nřta ■etta tŠkifŠri til a­ ßkvar­a hva­a launasetning er sanngj÷rn og rÚttlßt mi­a­ vi­ lŠgstu laun. Er starf forsŠtisrß­herra Ý alv÷ru 6-7 sinnum mikilvŠgara en um÷nnunarstarf?

DrÝfa SnŠdal forseti AS═
Vilhjßlmur Birgisson 1. varaforseti AS═
Kristjßn ١r­ur SnŠbjarnarson 2. varaforseti AS═