Samninganefnd

═ samninganefnd fÚlagsins sitja 50 fÚlagsmenn og 7 til vara, samkvŠmt ßkve­num reglum. Ůannig er skipa­ Ý

Samninganefnd

Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og 7 til vara, samkvæmt ákveðnum reglum.

Þannig er skipað í nefndina:

  Aðalmenn Varamenn
Aðalstjórn 8 0
Matvæla- og þjónustudeild 16 3
Opinbera deildin 14 2
Iðnaðar- og tækjadeild 8 2
Frá trúnaðarráði 4 0
Samtals 50 7

 

Umboð samninganefndar fellur niður þegar aðalkjarasamningar og tengdir sérkjarasamningar 
hafa verið samþykktir. Stjórn félagsins eða formaður í umboði hennar sjá um gerð 
kjarasamninga á milli starfstíma samninganefnda.

Fulltrúar í samninganefnd Einingar-Iðju fyrir samningana árið 2014 - 2015

Frá aðalstjórn:

 • Formaður: Björn Snæbjörnsson, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Varaformaður: Anna Júlíusdóttir, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Ritari: Halldóra H. Höskuldsdóttir, Brim Akureyri
 • Svæðisfulltrúi Dalvík: Sigríður Jósepsdóttir, Samherji Dalvík
 • Svæðisfulltrúi Ólafsfirði: Hafdís Kristjánsdóttir, Iðja - dagvist
 • Svæðisfulltrúi Hrísey: Guðrún Þorbjarnardóttir, Hvammi
 • Svæðisfulltrúi Grýtubhreppi: Róbert Þorsteinsson, Gjögri
 • Svæðisfulltrúi Siglufirði: Margrét Jónsdóttir, Skrifstofu Einingar - Iðju

Frá Matvæla- og þjónustudeild:

Aðalmenn:

 • Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Hótel KEA
 • Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, Becromal
 • Birna Harðardóttir, Norðlenska
 • Jóhanna María Baldursdóttir, ISS Akureyri
 • Júlíana Kristjánsdóttir, Iss Akureyri
 • Kolfinna Haraldsdóttir, Lostæti
 • Kristbjörg Ingólfsdóttir, Landsbankinn
 • Lára Einarsdóttir, MS Akureyri
 • Margrét Marvinsdóttir, MS Akureyri
 • Margrét Pálsdóttir, Daglegt brauð
 • Sigríður Jóna Gísladóttir, ÚA
 • Sigurður Hjartarson, Vífilfell
 • Sólveig Auður Þorsteinsdóttir, Bautinn
 • Stefán Aðalsteinsson, Kjarnafæði
 • Steinþór Berg Lúthersson, ÚA Akureyri
 • Tryggvi Jóhannsson, Þrif og Ræstivörur

Varamenn

 • Arnar Freyr Logason, Norlandia
 • Ever Perez Gimenez, Samherja Dalvík
 • Hrefna Þorbergsdóttir, ÚA Akureyri

Frá Opinberudeild:

Aðalmenn:

 • Anna Dóra Gunnarsdóttir, Laikskólanum Álfasteini
 • Árni Þorvaldsson, Vegagerðin
 • Ásrún Karlsdóttir, Heimaþjónusta B Akureyri
 • Elísabet Skarphéðinsdóttir, Hrafnagilsskóla
 • Hanna Dóra Ingadóttir, Leikskólinn Álfaborg Svalbarðseyri
 • Hildur Arna Grétarsdóttir, Lögmannshlíð
 • Hildur Ingvarsdóttir, Sambýlinu Snægili 1
 • Hrönn Vignisdóttir, FSA
 • Júlía Birna Birgisdóttir, Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar
 • Margrét Sigurðardóttir, Giljaskóla
 • Ómar Ólafsson, Framkvæmdamiðstöð Akureyrar
 • Sigríður K. Bjarkadóttir, Lundarskóli
 • Sigurbjörg Ingvadóttir, Hlíð
 • Sigurlaug Anna Tobíasdóttir, Leikskólinn Pálmholt

Varamenn: 

 • Auður Íris Eiríksdóttir, Sambýli Ak.
 • Sigríður Ólafsdóttir, Kristnesi

Frá Iðnaðar- og tækjadeild: 

Aðalmenn:

 • Gunnar Magnússon, Hyrnu
 • Ingvar Kristjánsson, ISAVIA
 • Kristín Anna Gunnólfsdóttir, Löndun Ólafsfirði
 • Sigurður S. Ingólfsson, M.S. Akureyri
 • Sigurður Sigurðsson, SBA Norðurleið
 • Svavar Magnússon, Promens Dalvík
 • Vilhelm Adolfsson, Becromal

Varamenn: 

 • Ingimundur Norðfjörð, Becromal
 • Jósavin Heiðmann Hreinsson, Laxá

4 fulltrúar tilnefndir af trúnaðarráði: 

 • Anna Eydís Friðjónsdóttir, VMA
 • Gunnar Berg Haraldsson, Norðurorka
 • Ingi Rafn Ingason, Slippurinn
 • Sigmar Ingi Ágústsson, Meðferðarheimilið Laugalandi