Starfsmati­

HeimasÝ­a fyrir starfsmati­ Hva­ er starfsmat? Starfsmati er Štla­ a­ leggja kerfisbundi­ mat ß innihald og einkenni starfa. Me­ starfsmati skapast

Starfsmati­

HeimasÝ­a fyrir starfsmati­

Hva­ er starfsmat?

Starfsmati er Štla­ a­ leggja kerfisbundi­ mat ß innihald og einkenni starfa. Me­ starfsmati skapast ■annig hlutlŠg vi­mi­ sem hŠgt er a­ nřta vi­ uppr÷­un ß mismunandi st÷rfum eftir innihaldi ■eirra. Me­ ■vÝ a­ ra­a st÷rfum eftir ni­urst÷­um starfsmats eru forsendur launaßkvar­ana ger­ar sřnilegri og r÷kstu­ningur ■eirra ver­ur skřrari.

MikilvŠgt er a­ hafa Ý huga a­ starfsmat metur a­eins st÷rf en ekki einstaklingsbundna hŠfni starfsmanna. Me­ ÷­rum or­um ■ß er lagt mat ß ■a­ hva­a kr÷fur eru ger­ar til starfsmanns Ý tilteknu starfi. Ekki er lagt mat ß einstaklingsbundna hŠfni jafnvel ■ˇ umfram hŠfni e­a hŠfileikar hafi bein e­a ˇbein ßhrif ß frammist÷­u Ý starfi. Einstaklingsbundin hŠfni er til dŠmis mŠld me­ frammist÷­u- e­a hŠfnismati.

Starfsmat ■arf a­ nß yfir alla ■Štti sem einkenna ■au st÷rf sem matinu er Štla­ a­ meta. Ůß ■arf starfsmat einnig a­ vera rÚttmŠtt og ßrei­anlegt en Ý ■vÝ felst a­ mati­ mŠli Ý raun ■a­ sem ■vÝ er Štla­ a­ mŠla og gefi s÷mu/sambŠrilega ni­urst÷­u ■egar s÷mu/sambŠrileg st÷rf eru metin.

Uppbygging starsmatskerfisins SAMSTARF

Starfsmatinu er skipt ni­ur Ý fjˇra megin■Štti og ■rettßn undir■Štti:

I. HŠfni, vŠgi 38,4%

1. Ůekking og reynsla - 8 ■rep (Knowledge)
2. HugrŠn fŠrni - 6 ■rep (Mental Skills)
3. Samskipta- og tjßskiptafŠrni - 6 ■rep (Interpersonal Skills)
4. LÝkamleg fŠrni - 5 ■rep (Physical Skills)

II. ┴lag, vŠgi 25,4%

5. FrumkvŠ­i og sjßlfstŠ­i - 8 ■rep (Initiative and Independence)
6. LÝkamlegt ßlag - 5 ■rep (Physical Demands)
7. HugrŠnar kr÷fur - 5 ■rep (Mental Demands)
8. Tilfinningalegt ßlag - 5 ■rep (Emotional Demands)

III. ┴byrg­, vŠgi 31,2%

9. ┴byrg­ ß fˇlki - 6 ■rep (Responsibility for People)
10. ┴byrg­ ß verkstjˇrn, lei­s÷gn o.fl. - 6 ■rep (Responsibility for Supervision)
11. ┴byrg­ ß fjßrmßlum - 6 ■rep (Responsibility for Financial Resources)
12. ┴byrg­ ß b˙na­i, tŠkjum og mannvirkjum - 6 ■rep (Responsibility for Physical Resources)

IV. Vinnua­stŠ­ur, vŠgi 5%

13. Vinnua­stŠ­ur - 5 ■rep (Working conditions)

Hverjum undir■Štti er skipt ni­ur Ý 5 til 8 ■rep en alls eru 77 ■rep Ý kerfinu. Ůrepin eru notu­ til ■ess a­ a­greina mismunandi kr÷fur Ý starfi ß hverjum ■Štti fyrir sig. Eftir ■vÝ sem kr÷fur Ý starfi aukast ■eim hŠrra ■rep er gefi­ ß tilteknum ■Štti. Hvert ■rep gefur sÝ­an tiltekinn stigafj÷lda og samanl÷g­ stig ß ÷llum ■ßttum gefa endanlega stigat÷lu fyrir tilteki­ starf.

Stigadreifing kerfisins er 163 til 1000 stig. Ef stig fyrir ne­sta ■rep ß ÷llum ■ßttum er l÷g­ saman eru ■a­ 163 stig og ef stig ß ÷llum efstu ■repum kerfisins eru l÷g­ saman eru ■a­ 1000 stig. Ekkert starf er ß ne­sta e­a efsta ■repi Ý ÷llum ■ßttum. Starfsmatsni­urst÷­ur dreifast jafnan ß bilinu 250 til 750 stig.

Starfsmatskerfi­ inniheldur alls 677 spurningar. Fj÷ldi m÷gulegra svarm÷guleika er ß bilinu 2 til 8, mismunandi eftir e­li spurninga.

FrŠ­slubŠklingur um starfsmat

Ůegar starfsmati­ var innleitt var gefinn ˙t frŠ­slubŠklingur um starfsmati­ Ý oktˇber 2003 (pdf-skjal).

HÚr mß lesa um Starfaskilgreiningar og stigá(pdf-skjal gefi­ ˙t Ý jan˙ar 2012)

Nßnar mß lesa um starfsmati­ ß heimasÝ­u Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga.