Sj˙krasjˇ­ur

Verkefni sjˇ­sins er a­ veita sjˇ­sfÚl÷gum Sj˙krasjˇ­s Einingar-I­ju fjßrhagsa­sto­ Ý veikinda-, slysa- og dßnartilvikum. Sjˇ­sfÚlagar eru ■eir sem greitt

Sj˙krasjˇ­ur

Verkefni sjóðsins er að veita sjóðsfélögum Sjúkrasjóðs Einingar-Iðju fjárhagsaðstoð í veikinda-, slysa- og dánartilvikum. Sjóðsfélagar eru þeir sem greitt hafa, eða fyrir þá hafa verið greidd, iðgjöld til sjóðsins. Verkefni sjóðsins er ennfremur að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum sem snerta öryggi og heilsufar.

Reglur um skil á gögnum til sjúkrasjóðs Einingar-Iðju

Vinsamlegast athugið!

Fundur er haldinn í stjórn sjúkrasjóðs Einingar-Iðju einu sinni í mánuði. Gögn sem leggja á fyrir fund þurfa að hafa borist til skrifstofunnar í síðasta lagi 27. hvers mánaðar.

Umsóknir um allar greiðslur úr sjúkrasjóði eru lagðar fyrir fund þ.m.t. dagpeningar, endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar, sjúkranudds, krabbameinsleitar og allra styrkja sem greiddir eru skv. reglugerð sjóðsins.