Sj˙kraÝb˙­ir Ý ReykjavÝk

Eining-I­ja ß tvŠr sj˙kraÝb˙­ir Ý ReykjavÝk, ÷nnur er Ý Sˇlt˙ni og hin Ý ┴sholti. ŮŠr eru Štla­ar til leigu fyrir fÚlagsmenn sem ■urfa a­ dvelja Ý

Sj˙kraÝb˙­ir Ý ReykjavÝk

Eining-Iðja á tvær sjúkraíbúðir í Reykjavík, önnur er í Sóltúni og hin í Ásholti. Þær eru ætlaðar til leigu fyrir félagsmenn sem þurfa að dvelja í höfuðborginni á meðan þeir leita sér lækninga. Þær eru búnar öllum helsta húsbúnaði og eru leigðar eftir því sem félagsmönnum hentar, það er fólk er ekki bundið við að leigja í eina viku í senn heldur er hægt að leigja í tiltekinn dagafjölda.

ATHUGIÐ!
Ekki er hægt að panta þessar íbúðir í gegnum Félagavefinn. Nauðsynlegt er að hringja í síma á skrifstofur félagsins í síma 460 3600 til að panta þær.