Stjˇrn sj˙krasjˇ­s

Stjˇrn sjˇ­sins skal kosin ß a­alfundi Einingar-I­ju og ber stjˇrnin ßbyrg­ ß ÷llum fjßrrei­um sjˇ­sins. Stjˇrn sjˇ­sins er skipu­ ■remur m÷nnum og er

Stjˇrn sj˙krasjˇ­s

Stjórn sjóðsins skal kosin á aðalfundi Einingar-Iðju og ber stjórnin ábyrgð á öllum fjárreiðum sjóðsins. Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum og er skrifstofustjóri félagsins, sjálfkjörinn formaður sjóðsstjórnar. Hinir tveir stjórnarmennirnir og þrír varamenn eru kjörnir á aðalfundi ár hvert.

Í stjórn sjóðsins eru:

Aðalmenn:   Varamenn:
  • Sigrún Lárusdóttir, formaður
  • Jakob Tryggvason
  • Lára Einarsdóttir
 
  • Sólveig Jónasdóttir
  • Valborg Aðalgeirsdóttir
  • Hulda Einarsdóttir