A­rir styrkir

Ůegar alvarleg veikindi, slys e­a dau­sfall ber a­ h÷ndum e­a a­rar ˇvi­rß­anlegar orsakir, sem sjˇ­sstjˇrn metur til fjßrhagslegs e­a atvinnulegs tjˇns

A­rir styrkir

Þegar alvarleg veikindi, slys eða dauðsfall ber að höndum eða aðrar óviðráðanlegar orsakir, sem sjóðsstjórn metur til fjárhagslegs eða atvinnulegs tjóns fyrir heimili félagsmanns, skal sjóðsstjórn heimilt að veita viðkomandi heimili sérstakan styrk eftir nánari reglum hverju sinni. Í þessu sambandi skal tekið tillit til þess, hvort heimilið hefur: Atvinnutekjur, bótatekjur frá almannatryggingum, bótarétt hjá tryggingafélagi eða nýtur sjúkrabóta. Þá ber sjóðsstjórn að taka tillit til fjölskyldustærðar og annarra aðstæðna heimilis hverju sinni.

Heimilt er einnig að verja fé samkvæmt þessari grein til utanfélagsmanna í einstökum tilfellum, svo sem er alvarleg slys eða óhöpp verða sökum náttúruhamfara.