Sj˙kra■jßlfun og sj˙kranudd

Stjˇrn sjˇ­sins er heimilt a­ veita fÚlagsm÷nnum styrk vegna sj˙kra■jßlfunar og grei­ist 50% samkvŠmt reikningi frß vi­komandi stofnun. Ůß er stjˇrn

Sj˙kra■jßlfun og sj˙kranudd

Stjórn sjóðsins er heimilt að veita félagsmönnum styrk vegna sjúkraþjálfunar og greiðist 50% samkvæmt reikningi frá viðkomandi stofnun.

Þá er stjórn sjóðsins heimilt að veita félagsmönnum styrk vegna sjúkranudds og greiðist 50% af hverju skipti, þó að hámarki kr. 2.500 skv. reikningi frá sjúkranuddaranum.

Ekki er greitt fyrir fleiri en 18 skipti samtals vegna sjúkraþjálfunar og sjúkranudds á hverju almanaksári til hvers félagsmanns.