Veikindi Ý orlofi

Veikist starfsma­ur Ý orlofi telst sß tÝmi, sem veikindum nemur, ekki til orlofs enda sanni starfsma­ur me­ lŠknisvottor­i a­ hann geti ekki noti­

Veikindi Ý orlofi

Veikist starfsmaður í orlofi telst sá tími, sem veikindum nemur, ekki til orlofs enda sanni starfsmaður með læknisvottorði að hann geti ekki notið orlofsins.

Þegar veikindi hefjast ber starfsmanni að tilkynna það á vinnustað með sannanlegum hætti, sama hvar hann er staddur í veröldinni, eins og hann væri í vinnu. Þá getur hann tekið orlofið síðar, eftir að hann hefur náð heilsu á ný, með samkomulagi við yfirmann sinn.