Kauptaxtar

Kauptaxtar byggja á ákæðum kjarasamninga. Fletta má upp í gildandi kauptaxta á hverjum tíma og sjá lágmarslaunakjör skulu vera fyrir vinnuframlag í ákveðnu starfi og svæði. 

Leiðbeiningar

  1. Finna samning sem á við starfið sem er unnið.
  2. Finna starf í upptalningu og hvaða launaflokkur á við. 
  3. Fletta upp í launatöflu launaflokki.

Allar launatölur sem gefnar eru upp eru fyrir skatt og miða við 100% starf