Svignaskarð í Borgarfirði

Suðvestur- og vesturland
29.000 kr. (fös-fös)
17.000 kr. (helgarleiga)
75 fm 8 rúm
Heitur pottur
Gasgrill
Barnarúm

Innifalið

Ekki innifalið

Leiktæki fyrir börn er víða að finna á þessu svæði, tveir sparkvellir eru í hverfinu og mínígolfvöllur. 

Veiði í neðsta svæði Norðurár sumarið 2019 - veiðileyfi eru seld í þjónustumiðstöðinni í Svignaskarði.

Til að panta þarf að:

  • Hringja í gsm 893-1767.
  • Panta, greiða og prenta út kvittun.
  • Sýna kvittun hjá umsjónarmanni við komu.

Verð fyrir hálfan dag er kr. 5.000.- og fyrir heilan dag kr. 9.000.-

Í ár er veiðitímabilið frá 7. júní til 10. september

Forgangur til þeirra sem hafa fengið úthlutun í sumar er til 1. júní.

Opið verður fyrir almennar pantanir eftir það. Leigjendur á hverjum tíma geta kannað með laus leyfi í þjónustumiðstöð eða síma.

Laus leyfi eru seld á staðnum og greitt fyrir jafnóðum.

Tvær stangir eru í leyfðar hvern dag, hægt er að kaupa hálfa, heila eða jafnvel fleiri daga samliggjandi ef laust er.

ATH! Hægt verður að fá leigðan veiðibúnað á staðnum gegn vægu gjaldi í sumar.

Leigutími: Allt árið
Lyklar eru afhentir í þjónustumiðstöðinni á staðnum gegn framvísun leigusamnings.