Síðasti skiladagur umsókna

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu ákvað félagið að færa síðasta skiladag umsókna vegna orlofshúsa, orlofsíbúða og "Orlofs að eigin vali" til miðvikudgsins 15. apríl 2020.

ATHUGIÐ! Einungis er hægt að senda inn rafrænni umsókn í gegnum Orlofshúsavefinn. Hægt er að skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum í síma eða á korti. Ef þú lendir í vandræðum við að senda inn umsókn getur þú fengið aðstoð á skrifstofum félagsins.