Samtök atvinnulífsins

Kjarasamningar fjalla um kaup og kjör. Til að mynda laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest, veikindarétt og fleira. Kjarasamningur Einingar-Iðju við Samtök atvinnulífsins er gerður með atbein Starfsgreinasambands Íslands.  

Samningur þessi fjallar til að mynda um eftirtalin störf: Almennt verkafólk, ræstingu, vaktmenn, fiskvinnslufólk, byggingraverkamenn, sorphirðumenn, iðnverkafólk, matráða, hafnarverkamenn, tamningamenn, tækjastjórnendur, bílstjóra, hópbifreiðarstjóra. Gildandi aðalkjarasamningur er aðgengilegur hér: Kjarasamningur Starfsgreinasabands Íslands og Samtaka atvinnulífsins - English
Sérsamningur er vegna veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja er aðgengilegur hér: Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja  og hliðstæðrar starfsemi - English

Aðrir samningar: