Svæðisfulltrúar

Á félagssvæðinu skulu starfa 3 svæðisfulltrúar og 3 varamenn þeirra. Þeir eiga að vera staðsettir utan Akureyrar.

Svæðisfulltrúar sitja í aðalstjórn félagsins fyrir hönd síns svæðis og eru varamenn sjálfkjörnir í trúnaðarráð.

Svæðisfulltrúar félagsins eru:

Hrísey og Dalvíkurbyggð

Svæðisfulltrúi
Sigríður Jósepsdóttir

Síminn á skrifstofu félagsinsá Dalvík er 460 3615 

  Varasvæðisfulltrúi
 Joanna Krystyna Przychodzen
Sigga Jóseps                       

 

Grýtubakkahreppur

Svæðisfulltrúi
Róbert Þorsteinsson
844 5729  
 

Varasvæðisfulltrúi
Guðlaug Sigríður Tryggvadóttir

Róbert                       

 

Fjallabyggð

Svæðisfulltrúi
Elín Kjartansdóttir
Síminn á skrifstofu félagsins í Fjallabyggð er 460 3620 

  Varasvæðisfulltrúi
Anton Konráðsson