Ríkið

Kjarasamningur Einingar-Iðju við ríkissjóð er gerður með atbein Starfsgreinasambands Íslands og viðeigandi ráðherra. Samningur þessi tekur eingöngu til starfsfólks sem vinnur hjá Ríkinu og stofnunum þess. Kjarasamningar þessir fjalla um kaup og kjör. Til að mynda laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest, veikindarétt og fleira. Launaröðun má finna í stofnanasamningi sem eru hluti af kjarasamningi þessum

Gildandi samningur er aðgengilgur hér (Bókin í heild): Kjarasamningur Starfsgreinasabands Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríksissjóðs sem gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023

Gildandi kauptaxti er aðgengilegur hér: Kauptaxtar Einingar-Iðju við fjármálaráðherra f.h. ríkisjóðs frá 1. apríl 2022 til 31. mars 2023 (Hækkun vegna hagvaxtarauka)

Stofnanasamningar

Stofnanasamningar eru þeir samningar sem gerðir eru við Einingu-Iðju og viðkomandi stofnun, að öðru leyti gildir aðalsamningurinn:

 Orlofsuppbót

Desemberuppbót

Lágmarkstekjutrygging