Iðnaðar- og tækjadeild

Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2022

Aðalfundur Iðnaðar- og tækjadeildar 2022

Aðalfundir deilda félagsins árið 2022 fara fram rafrænt dagana 1. til 3. febrúar.
Rafrænn aðalfundur Iðnaðar- og tækjadeildar félagsins verður fimmtudaginn 3. febrúar 20212 kl. 19:30.

Fundirnir munu fara fram á Microsoft Teams og þeir sem ætla að mæta á fundinn í Iðnaðar- og tækjadeild þurfa að skrá sig hér til að hægt verði að senda viðkomandi félagsmanni hlekk á fundinn. 

Í Iðnaðar- og tækjadeild eru þeir sem vinna:

 • í byggingaiðnaði
 • við vegagerð (þó ekki Vegagerð ríkisins)
 • hjá steypustöðvum
 • á bifreiðum, vinnuvélum og lyfturum
 • í slippvinnu, hafnarvinnu í vöruskemmum og hjá flutningafyrirtækjum
 • á dekkja-, smur-, ryðvarnar- , bón- og þvottastöðvum
 • í úrvinnslu-, fata-, vefjar- og skinnaiðnaði
 • í hreinlætisvöruiðnaði
 • í plast-, gúmmí-, pappírs-, umbúða-, lyfja-, gler-, málningarvöru- og tækniiðnaði
 • í ofna-, bobbinga-, hillusmíði og skyldum málmsmíðum
 • í húsgagnaiðnaði
 • við endurvinnslu
 • í línu- og netagerð

Stjórn Iðnaðar- og tækjadeildar

Til aðalfundur 2023

Formaður: Ingvar Kristjánsson, Isavia
Ritari: Gunnar Magnússon, Hyrna
Meðstjórnandi:            Agnar Ingi Svansson, MS-Akureyri
Meðstjórnandi: Arnar Kristjánsson, Olíudreifing
Meðstjórnandi: Stefán Gíslason, Bústólpi

Til aðalfundur 2024

Varaformaður: Svavar Magnússon, Sæplast Dalvík
Meðstjórnandi:           Gísli Einarsson, SBA
Meðstjórnandi: Þormóður Sigurðsson, Vélfag Ólafsfirði
Meðstjórnandi Þór Jóhannesson, TDK Foil Iceland ehf.