Sveitarfélög

Kjarasamningur Einingar-Iðju við Samband Íslenskra sveitafélaga er gerður með atbeina Starfsgreinasambands Íslands. Samningur þessi tekur eingöngu til starfsfólks sem vinnur hjá sveitarfélögum.

Kjarasamningar þessir fjalla um kaup og kjör. Til að mynda laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest, veikindarétt og fleira. Við röðun í launflokka er miðað við niðurstöður úr starfsmatkerfi. Starfsmat metur störf kerfisbundið, með málefnalegum og hlutlægum aðferðum.

Kauptaxtar Einingar-Iðju við Samband íslenskra sveitarfélaga frá 1. janúar 2019 til 31. mars 2019 með launaskriðstryggingu sem gildir afturvirkt frá 1. janúar 2019

 

 Orlofsuppbót

Desemberuppbót

Lágmarkstekjutrygging