Réttindi/skyldur

Á vinnumarkaði eru réttindi og skyldur fyrir bæði launafólk og atvinnurekendur. Fjallað erum þau almennu réttindi og skyldur sem hvíla á launafólki og atvinnurekendum meðan ráðningarsamband er til staðar. 

Ráðningarsamband hefst þegar komið er á samkomulag um vinnu þrátt fyrir að vinna hefur ekki hafist. Frá þeirri stundu eru báðir aðilar þ.e. launamaður og ativnnurekandi bundnir að samkomulagi.