Matvæla- og þjónustudeild

Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2020

Í matvæla- og þjónustudeild eru þeir sem vinna:

  • í matvælaiðnaði, svo sem í mjólkuriðnaði, kjötvinnslu og sláturhúsum
  • í kex- og sælgætisverksmiðjum og við drykkjarvöruiðnað
  • við verkun og vinnslu á ferskum sjávarafla, þ.e. í frystingu, söltun og skreiðarverkun, rækju- og skelfiskvinnslu, í fiskeldi, hrogna- og síldarvinnslu, loðnubræðslum og við línubeitingu
  • við ræstingar og eldhússtörf hjá almennum atvinnurekendum
  • á veitingahúsum, hótelum og gistiheimilum
  • í þvottahúsum og efnalaugum hjá almennum  atvinnurekendum
  • hjá ferðaþjónustu bænda og við annað sem fellur undir ferðaþjónustu
  • við gæslu (öryggis- og næturvarðmenn)

Stjórn Matvæla- og þjónustudeildar

Til aðalfundar 2021

Formaður: Tryggvi Jóhannsson, Þrif og ræstivörur
Ritari: Sigríður Jósepsdóttir, Samherji Dalvík
Meðstjórnandi:           Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, MS-Akureyri
Meðstjórnandi: Steinþór Berg Lúthersson, ÚA
Meðstjórnandi: Íris Eva Ómarsdóttir, Norðlenska


Til aðalfundar 2022

Varaformaður: Sólveig Auður Þorsteinsdóttir, Akureyri
Meðstjórnandi: Börkur Þór Björgvinsson, Dominos
Meðstjórnandi:           Guðmundur Guðmundsson, Icelandair hotel
Meðstjórnandi: Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-cola