Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2022
Aðalfundur Matvæla- og þjónustudeildar 2023
Aðalfundir deilda félagsins árið 2023 fara fram á á Hótel KEA miðvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30. Fyrst verður sameiginlegur fundur allra deilda þar sem flutt verður erindi. Að því loknu munu deildirnar hver fyrir sig halda sinn aðalfund.
Í ár verður kosið til tveggja ára um formann, ritara og þrjá meðstjórnendur í hverri deild fyrir sig. Einnig þarf að kjósa tvo meðstjórnendur til eins árs í Opinberu deildinni.
Í matvæla- og þjónustudeild eru þeir sem vinna:
Stjórn Matvæla- og þjónustudeildar
Til aðalfundar 2023
Formaður: | Tryggvi Jóhannsson, Þrif og ræstivörur |
Ritari: | Sigríður Jósepsdóttir, Samherji Dalvík |
Meðstjórnandi: | Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, MS-Akureyri |
Meðstjórnandi: | Steinþór Berg Lúthersson, ÚA |
Meðstjórnandi: | Gabríel Sólon Sonjuson , Kjarnafæði/Norðlenska (hættur) |
Til aðalfundar 2024
Varaformaður: | Bethsaida Rún Arnarson, ÚA |
Meðstjórnandi: | Börkur Þór Björgvinsson, Fabrikan/Black Box |
Meðstjórnandi: | Elsa Hrönn Grey Auðunsdóttir, Bautinn |
Meðstjórnandi: | Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-cola |