Starfsfólk

Aðalbjörg annast almenna afgreiðslu og símsvörun á skrifstofunni á Akureyri. Hún heldur utan um félagatal og trúnaðarmannakerfið, skipuleggur námskeið og veitir upplýsingar varðandi styrki úr fræðslusjóðunum Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.

Anna er varaformaður félagsins. Hún er þjónustufulltrúi Matvæla- og þjónustudeildar og gegnir einnig ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Arnór sér um lögfræðisamskipti, almennar upplýsingar, innheimtumál, gjaldþrot o.fl.

Ásgrímur er upplýsingafulltrúi Einingar-Iðju. Hann sér m.a. um heimasíðu félagsins, félagsblaðið, trúnaðarmannakerfið o.fl. Ásgrímur sér einnig um eftirlit í sambandi við vinnustaðaskirteini.

Björn er formaður  félagsins og gegnir fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir hönd þess. Hann er einnig þjónustufulltrúi Opinberu deildarinnar.

Elsa er verkefnastjóri hjá VIRK og ráðgjafi í starfsendurhæfingu. Hún starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Eyrún er þjónustufulltrúi Iðnaðar- og tækjadeildar. Hún sér um almennar upplýsingar, innheimtumál, gjaldþrot o.fl.

Helga starfar á skrifstofu félagsins á Dalvík. 

Helga Þyri er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Íris sér um ræstingar á skrifstofu félagsins á Akureyri.

Kristín Guðmundsdóttir er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Margrét annast bókhald og sér einnig um innheimtu iðgjalda.

Margrét er starfsmaður á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð og svæðisfulltrúi í Fjallabyggð.

Nicole er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Nicole er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík á þriðjudögum.

Sigrún er skrifstofustjóri og gjaldkeri félagsins. Hún sér um allt er tengist orlofsmálum og er jafnframt formaður sjúkrasjóðs.

Svana Rún er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Svana er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð á miðvikudögum.

14 stéttarfélög sem eru starfandi í Eyjafirði og á Norðurlandi vestra gerðu með sér samkomulag um stóraukið vinnustaðaeftirlit með því að ráða einn sameiginlegann starfsmann fyrir svæðið. Vilhelm verður með aðsetur á skrifstofu Einingar-Iðju á Akureyri en mun skipuleggja og fara í vettvangsferðir á vinnustaði á samningssvæðinu sem er Eyjafjörður, Skagafjörður og Húnavatnssýslur.