Starfsfólk

Almennt

Aðalbjörg er þjónustufulltrúi sjóða félagsins. Þ.e. fræðslu-, orlofs- og sjúkrasjóðs, veitir m.a. upplýsingar varðandi styrki úr fræðslusjóðunum Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt. 

Hún hefur umsjón með leigu orlofshúsa og íbúða, skipti á húsum við önnur félög fyrir sumarið og sér um orlofsúthlutanir og allt sem að því lítur.

Ásgrímur er upplýsingafulltrúi Einingar-Iðju. Hann sér m.a. um heimasíðu félagsins, félagsblaðið, trúnaðarmannakerfið ásamt varaformanni o.fl. Ásgrímur er einnig eftirlitsfulltrúi vegna vinnustaðaeftirlits.

Elsa er skrifstofustjóri og gjaldkeri félagsins. Hún er jafnframt formaður sjúkrasjóðs.

Helga er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík.

Rósfríð annast bókhald og sér einnig um innheimtu iðgjalda.

 sér um ræstingar á skrifstofu félagsins á Akureyri.

Vilhelm er afgreiðslufulltrúi félagsins á Akureyri.

Kjarasvið

Anna er formaður félagsins og gegnir einnig ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Arnór sér um lögfræðisamskipti, almennar upplýsingar, innheimtumál, gjaldþrot o.fl.

Hann er einnig þjónustufulltrúi Opinberu deildarinnar.

Magnús er lögræðingur og þjónustufulltrúi hjá félaginu. Hann er jafnframt einn af eftirlitsfulltrúum félagsins með vinnustaðaskírteinum

Rut er þjónustufulltrúi hjá félaginu. Hún er jafnframt þjónustufulltrúi Iðnaðar- og tækjadeildar og veitir einnig almennar upplýsingar til félagsmanna og sér um samskipti við erlenda félagsmenn. Er einn af eftirlitsfulltrúum félagsins vegna vinnustaðaeftirlits. 

Tryggvi er varaformaður félagsins. Hann er jafnframt starfsmaður Matvæla- og þjónustudeildar. Hann gegnir einnig ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Þórey er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð.

Vinnustaðaeftirlit og kjarasvið

Nokkur stéttarfélög sem eru starfandi í Eyjafirði og á Norðurlandi vestra gerðu með sér samkomulag árið 2016 um stóraukið vinnustaðaeftirlit með því að ráða einn sameiginlegan starfsmann fyrir svæðið. Nú gegnir Ásta starfinu og starfar fyrir 11 stéttarfélög, er með aðsetur á skrifstofu Einingar-Iðju á Akureyri en skipuleggur og fer í vettvangsferðir á vinnustaði á samningssvæðinu sem er Eyjafjörður, Skagafjörður og Húnavatnssýslur.

Ásta er einnig þjónustufulltrúi Einingar-Iðju á kjarasviði.

Virk

Halla Sif er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Helga Þyri er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Helga Þyri er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð einu sinni í viku.

Katla er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Nicole er ráðgjafi í starfsendurhæfingu og starfar fyrir öll félögin á Eyjafjarðarsvæðinu.

Nicole er með fasta viðveru á skrifstofu Einingar-Iðju á Dalvík einu sinni í viku.