Vefverslun félagsins

Í vefverslun félagsins sem er inn á Mínum Síðum Einingar-Iðju er m.a. hægt að versla Útilegukortið og Veiðikortið á sumrin og gistimiða á nokkur hótel allan ársins hring.