Orlofsmál

Félagsmönnum standa til boða fjölmargir valkostir í sambandi við orlofsmál allan ársins hring. Hér til hliðar má nálgst upplýsingar um orlofshús, ferðir, styrki og fleira sem í boði er fyrir Einingar-Iðjufélaga.