Vafrakökustefna

Vafrakökur (e. cookies) eru smáar textaskrár sem vefsíður koma fyrir á tölvu þinni, síma eða snjalltæki þegar þú heimsækir þær. Vafrakökur eru almennt notaðar til að bæta viðmót og notendaupplifun vefsíðunnar. Einnig til þess að vefsíðan muni mikilvægar upplýsingar frá fyrri heimsóknum þínum. Vafrakökur eru öruggar, þær innihalda ekki kóða og geta ekki verið notaðar til komast inn í tölvuna þína. 

Félagið notar vafrakökur til mælinga á heimsóknum á heimasíðu okkar. Umferð á vefinn eru mæld með Google Analytics. Það þýðir að skráður er tími og dagsetning heimsókna á vefinn, IP tölur þeirra sem heimsækja hann og frá hvaða vefsíðu heimsóknir koma, tegund vafra og stýrikerfis og hvaða leitarorð notendur nota til að komast á vefinn sem og til að finna efni innan hans. Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna val eða aðgerðir notanda á vefsvæði. Engar tilraunir eru gerðar til að tengja heimsókn við persónugreinanlegar upplýsingar.

Allir vafrar bjóða upp á takmörkun á notkun á vafrakökum, eins er mögulegt að slökkva á þeim í stillingum vafranns. Ólíkt er eftir vöfrum hvernig þetta er gert en leiðbeiningar má finna í hjálparvalmöguleika í vafranum sem þú notar. Einnig er hægt að eyða þeim vafrakökum sem þegar eru vistaðar hjá þér. Skrefin við að eyða vafrakökum eru ólík eftir vöfrum en leiðbeiningar um slíkt má finna í hjálparvalmöguleika í vafranum sem þú notar. 

Persónuvernd á vef Einingar-Iðju

Vefsíðan www.ein.is meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar t.d. vegna fyrirspurna eða beiðna, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónutengdar upplýsingar, skuldbindur Eining-Iðja sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og mun ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.

Við hverja komu inn á vef Einingar-Iðju eru nokkur atriði skráð nafnlaust með svo kölluðum kökum (e. Cookies). Kökur eru litlar textaskrár sem notaðar eru til þess að greina heimsóknir á vefsíðu.

Þessi atriði eru tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, gerð vafra og stýrikerfis og fleira. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir.

Notendum er bent á að þeir geta stillt vafra sinn þannig að hann láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

Vinnsla gagna fer fram svo lengi sem notandi lýsir ekki andstöðu sinni við meðferð upplýsinganna. Ef notandi óskar eftir að koma athugasemdum um meðhöndlun persónuupplýsinga á framfæri eða óskar eftir að persónuupplýsingum sínum verði eytt úr grunninum, skal athugasemdum komið til Einingar-Iðju í tölvupósti á ein@ein.is.

Við notum Google Analytics til að greina notendahópinn okkar í þeim tilgangi að sinna honum betur. Við notum gögn sem safnað er með Google Analytics svo sem aldur, kyn og áhugamál, til þess að bæta þjónustuna okkar. Við leitumst aldrei við að greina hegðun notenda niður á einstaklinga heldur viljum aðeins nýta þessar upplýsingar í nafnlausum og almennum tilgangi. Þannig getur okkar þjónusta orðið betri með tímanum.

Á vef Google er hægt að breyta stillingum í Google Ads Settings til að taka ekki þátt í slíkum greiningum.

Ef þú hefur frekari spurningar um ofangreint getur þú haft samband við okkur í síma 460 3600 eða sent okkur tölvupóst á ein@ein.is.

Vinnsluaðilar sem vefsíðan notar og eru nauðsynlegir fyrir eðlilega virkni:

  • Amazon AWS cloud hosting - vefhýsing (Privacy Shield vottað).
  • Bugsnag - Villumeðhöndlun (Privacy Shield vottað).
  • New Relic - eftirlit með álagi og umferð vefþjóna (Privacy Shield vottað).

Vinnsluaðilar sem vefsíðan notar fyrir tölfræðilegar upplýsingar og deilingu á samfélagsmiðlum:

  • Google Analytics -  Umferð og tölfræðiupplýsingar  (Privacy Shield vottað).
  • AddThis - Deila efni á samfélagsmiðlum