Aðalskrifstofa Einingar-Iðju er á Akureyri en að auki rekur félagið skrifstofur á Dalvík og Fjallabyggð. Félagið hefur einnig fulltrúa til þjónustu við félagsmenn í Hrísey og á Grenivík.
![]() |
Skrifstofa Einingar-Iðju í Fjallabyggð er í Eyrargötu 24b Afgreiðslutími: Opið alla virka daga frá kl. 9 til 15. Sími 460 3600 - Beinn sími 460 3620 Starfsmaður skrifstofunnar er Margrét Jónsdóttir. Netfangið hjá henni er magga(hja)ein.is Næstu vikurnar verður breyttur opnunartími á skrifstofu félagsins í Fjallabyggð. Frá þriðjudeginum 28. mars 2023, verður opið milli kl. 13:00 og 16:00 alla virka daga.
Halldóra Þormóðsdóttir mun jafnframt leysa Möggu af næstu vikurnar. Hún mun nota netfangið hennar Möggu, magga(hja)ein.is
|