Nefndir og ráð

Á aðalfundi félagsins, sem haldinn er á hverju ári, er kosið í ýmsar nefndir og stjórnir sem starfa á vegum félagsins. Þær hafa með höndum yfirstjórn ýmissa mála og málaflokka.

Nefndir Einingar-Iðju starfsárið 2020-2021

Stjórn sjúkrasjóðs

Aðalmenn:                                          Varamenn:

Sigrún Lárusdóttir, sjálfkjörin         Börkur Þór Björgvinsson

Anna Guðrún Ásgeirsdóttir             Sunna Líf Jóhannsdóttir

Ingimundur Norðfjörð                     Þórhalla Þórhallsdóttir

Stjórn vinnudeilusjóðs

Aðalmenn:                                     Varamenn:

Gunnar Magnússon                       Valborg Karlsdóttir

Sigríður Jóna Gísladóttir               Birna Baldursdóttir

Gunnar Berg Haraldsson              Bára Kristín Axelsdóttir

Stjórn fræðslusjóðs

Þorsteinn Þormóðsson

Sigmundur K. Magnússon

Sigurður Sveinn Ingólfsson

Þórey Aðalsteinsdóttir

Eggert Eggertsson

Ólöf Ingimundardóttir

Þórunn Kristín Sigurðardóttir

Sigríður Jósepsdóttir

Ritnefnd

Erla Hrund Friðfinnsdóttir     

Guðmundur Guðmundsson

Sara Katrín Sandholt                

Guðrún Valdís Eyvindsdóttir

Unnur Hrafnsdóttir

Ferðanefnd

Björn Snæbjörnsson, sjálfkjörinn

Aðalheiður Stefánsdóttir

Helga Ingólfsdóttir

Ingólfur Ásmundsson

Sigríður Vilmundardóttir

Skoðunarmenn

Eygló Þorsteinsdóttir

Ævar Þór Bjarnason

Varaskoðunarmaður

Ómar Ólafsson