Samninganefnd

Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og 9 til vara, samkvæmt ákveðnum reglum.

Þannig er skipað í nefndina:

  Aðalmenn            Varamenn
Aðalstjórn 7   0
Matvæla- og þjónustudeild           16   4
Opinbera deildin 14   3
Iðnaðar- og tækjadeild 8   2
Frá trúnaðarráði 5   0
Samtals 50   9

 

Umboð samninganefndar fellur niður þegar aðalkjarasamningar og tengdir sérkjarasamningar 
hafa verið samþykktir. Stjórn félagsins eða formaður í umboði hennar sjá um gerð 
kjarasamninga á milli starfstíma samninganefnda.

Fulltrúar í samninganefnd Einingar-Iðju

Frá aðalstjórn:

 • Formaður: Björn Snæbjörnsson, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Varaformaður: Anna Júlíusdóttir, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Ritari: Gunnar Magnússon, Hyrna
 • Meðstjórnandi: Sunna Líf Jóhannsdóttir, Sambýlið Kjalarsíðu
 • Svæðisfulltrúi Hrísey og Dalvík:  Guðrún Þorbjarnardóttir, Hrísey
 • Svæðisfulltrúi Fjallabyggðar: Elín Kjartansdóttir, Rammi hf.
 • Svæðisfulltrúi Grýtubakkahrepps: Róbert Þorsteinsson, Gjögri Grenivík

Frá Matvæla- og þjónustudeild:

Aðalmenn:

 • Tryggvi Jóhannsson, Þrif og ræstivörur
 • Sólveig Auður Þorsteinsdóttir, Akureyri

Varamenn

Frá Opinberudeild:

Aðalmenn:

 • Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Þjónustukjarninn Borgargili
 • Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóli

Varamenn: 

Frá Iðnaðar- og tækjadeild: 

Aðalmenn:

 • Ingvar Kristjánsson, Isavia
 • Svavar Magnússon, Sæplast Dalvík

Varamenn: 

Fulltrúar tilnefndir af trúnaðarráði: