Samninganefnd

Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og 9 til vara, samkvæmt ákveðnum reglum.

Þannig er skipað í nefndina:

  Aðalmenn            Varamenn
Aðalstjórn 7   0
Matvæla- og þjónustudeild           16   4
Opinbera deildin 14   3
Iðnaðar- og tækjadeild 8   2
Frá trúnaðarráði 5   0
Samtals 50   9

 

Umboð samninganefndar fellur niður þegar aðalkjarasamningar og tengdir sérkjarasamningar 
hafa verið samþykktir. Stjórn félagsins eða formaður í umboði hennar sjá um gerð 
kjarasamninga á milli starfstíma samninganefnda.

Fulltrúar í samninganefnd Einingar-Iðju

Frá aðalstjórn:

 • Formaður: Björn Snæbjörnsson, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Varaformaður: Anna Júlíusdóttir, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Ritari: Gunnar Magnússon, Hyrna
 • Meðstjórnandi: 
 • Svæðisfulltrúi Hrísey og Dalvík:  Guðrún Þorbjarnardóttir, Hrísey
 • Svæðisfulltrúi Fjallabyggðar: Elín Kjartansdóttir, Rammi hf.
 • Svæðisfulltrúi Grýtubakkahrepps: Róbert Þorsteinsson, Gjögri Grenivík

Frá Matvæla- og þjónustudeild:

Aðalmenn:

 • Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Hótel KEA
 • Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, MS Akureyri
 • Ásgeir Þór Ásgeirsson, Sólskógar
 • Bethsaida Rún Arnarson, ÚA
 • Börkur Þór Björgvinsson, Fabrikkan/Black Box
 • Elsa Björg Jónsdóttir, Þrif og ræstivörur
 • Elsa Hrönn Grey Auðunsdóttir, Bautinn
 • Gabríel Sólon Sigurðsson, Kjarnafæði- Norðlenska
 • Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, Selvík Rauðka
 • Baldvin Hreinn Eiðsson, Kjarnafæði Norðlenska
 • Pálmi Þorgeir Jóhannsson, Securitas
 • Sigríður Jósepsdóttir, Samherji Dalvík
 • Steinþór Berg Lúthersson, ÚA
 • Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-Cola
 • Tryggvi Jóhannsson, Þrif og Ræstivörur
 • Unnur Hrafnsdóttir, Dagar 

Varamenn

 • Albert Perez Cabin, Samherja Dalvík
 • Hlynur Aðalsteinsson, Öryggismiðstöðin
 • Júlía Björk Kristmundsdóttir, MS Akureyri
 • Zbigniew Mozejko, Hausaþurrkun

Frá Opinberudeild:

Aðalmenn:

 • Ásdís Einarsdóttir, Krummakot Hrafnagili
 • Bára Kristín Skúladóttir, HSN  Fjallabyggð
 • Berglind Birna Erlendsdóttir,  Heilsuvernd
 • Börkur Ragnarsson, Framkvæmdamiðstöð Akureyrar
 • Erla Sif Magnúsdóttir, Tröllaborgir
 • Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Þjónustukjarninn Borgargili
 • Guðrún Valdís Eyvindsdóttir, Naustaskóla
 • Skúli Már Þórmundsson, Vegagerðin
 • Hildur Arna Grétarsdóttir, Heilsuvernd - Lögmannshlíð
 • Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóla
 • Margrét Baldvina Aradóttir, Hrafnagilsskóla
 • Ólöf María Olgeirsdóttir, Heimaþjónusta Ak.
 • Signý Aðalsteinsdóttir,  SAk
 • Sunna Vilborg Jónsdóttir, Þjónustukjarni Akureyri

Varamenn: 

 • Margrét Anna Júlíusdóttir, PBI
 • Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Valsárskóli/Álfaborg
 • Svanhildur Arnardóttir, Mötuneyti MA

Frá Iðnaðar- og tækjadeild: 

Aðalmenn:

 • Ingvar Kristjánsson, Isavia
 • Svavar Magnússon, Sæplast Dalvík
 • Þór Jóhannesson, TDK
 • Þormóður Sigurðsson, Vélfag
 • Agnar I. Svansson, MS- Akureyri
 • Gísli Einarsson, SBA
 • Jón Arnar Jónsson, Slippurinn
 • Jón Álfgeir Sigurðarson, Bústólpa

Varamenn: 

 • Helga Margrét Freysdóttir, PharmArctica
 • Karl J. Thorarensen, Laxá

Fulltrúar tilnefndir af trúnaðarráði:

 • Gunnar Berg Haraldsson, Norðurorka
 • Anna Sif Guðmundsdóttir, Grenilundi
 • Gunnar Ómarsson, Þjónustukjarni Akureyri
 • Árni Þór Þórsson, Netkerfi og Tölvur ehf.
 • Margrét Lilja Friðriksdóttir, Nesbræðrum