Samninganefnd

Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og 7 til vara, samkvæmt ákveðnum reglum.

Þannig er skipað í nefndina:

  Aðalmenn            Varamenn
Aðalstjórn 7   0
Matvæla- og þjónustudeild           16   3
Opinbera deildin 14   2
Iðnaðar- og tækjadeild 9   2
Frá trúnaðarráði 4   0
Samtals 50   7

 

Umboð samninganefndar fellur niður þegar aðalkjarasamningar og tengdir sérkjarasamningar 
hafa verið samþykktir. Stjórn félagsins eða formaður í umboði hennar sjá um gerð 
kjarasamninga á milli starfstíma samninganefnda.

Fulltrúar í samninganefnd Einingar-Iðju

Frá aðalstjórn:

 • Formaður: Anna Júlíusdóttir,Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Varaformaður: Tryggvi Jóhannsson, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Ritari: Gunnar Magnússon, Byggingarfélagið Hyrna ehf.
 • Meðstjórnandi: Pálmi Þorgeir Jóhannsson, Securitas
 • Svæðisfulltrúi Hrísey og Dalvík:  Sigríður Jósepsdóttir, Dalvík
 • Svæðisfulltrúi Fjallabyggðar: Elín Kjartansdóttir, Rammi hf.
 • Svæðisfulltrúi Grýtubakkahrepps: Róbert Þorsteinsson, Gjögri Grenivík

Frá Matvæla- og þjónustudeild:

Aðalmenn:

 • Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Hótel KEA
 • Anna Bryndís Stefánsdóttir, Kjarnafæði- Norðlenska
 • Anna Karen Pálsdóttir, MS Akureyri
 • Baldvin Hreinn Eiðsson, Kjarnafæði- Norðlenska
 • Bethsaida Rún Arnarson, ÚA
 • Börkur Þór Björgvinsson, Fabrikkan/Black Box
 • Elsa Hrönn Grey Auðunsdóttir, Verksmiðjan
 • Gabríel Orri Jóhannsson, Lemon
 • Hlynur Aðalsteinsson, Öryggismiðstöðin
 • Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, Selvík Rauðka
 • Lára Soffía Hrafnsdóttir, Bjórböðin
 • Reynir Magnús Víglundson, Samherji Dalvík
 • Salma Hamdan Nassor, Þrif og ræstivörur  
 • Steinþór Berg Lúthersson, ÚA
 • Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-Cola
 • Unnur Hrafnsdóttir, Dagar 

Varamenn

 • Albert Perez Cabin, Samherja Dalvík
 • Arnar Logi Kristjánsson, Greifinn
 • Heiðrún Bebeth Alejado, ÚA 

Frá Opinberudeild:

Aðalmenn:

 • Auður Íris Eiríksdóttir, Heilsuvernd/Hlíð
 • Axel Vatnsdal, Heilsuvernd/Lögmannshlíð
 • Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, Valsárskóli/Álfaborg
 • Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Þjónustukjarnanum Borgargili
 • Guðný Jónsdóttir, VMA
 • Guðrún Valdís Eyvindsdóttir, Naustaskóla
 • Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóla
 • Konráð Logi Fossdal, Þjónustukjarnanum Snægil 1
 • Margrét Anna Júlíusdóttir, PBI
 • Ólöf María Olgeirsdóttir, Heimaþjónusta Ak.
 • Signý Aðalsteinsdóttir, SAk
 • Skúli Már Þórmundsson, Vegagerðin
 • Sunna Vilborg Jónsdóttir, Þjónustukjarni Akureyri
 • Valdimar Friðjón Jónsson, Skógarlundur

Varamenn:

 • Birna S. Baldursdóttir, Giljaskóli
 • Bjarney Sveinsdóttir, Leikskólinn Iðavöllur

Frá Iðnaðar- og tækjadeild: 

Aðalmenn:

 • Agnar I. Svansson, MS- Akureyri
 • Gísli Einarsson, SBA
 • Helga Margrét Freysdóttir, PharmArctica
 • Ingvar Kristjánsson, Isavia
 • Jón Arnar Jónsson, Slippurinn
 • Stefán Gíslason, Bústólpi
 • Svavar Magnússon, RPC Sæplast Iceland
 • Þormóður Sigurðsson, Vélfag
 • Þór Jóhannesson, TDK

Varamenn: 

 • Árni Þór Þórsson, Netkerfiog teölvur ehf.
 • Jón Álfgeir Sigurðarson, Bústólpi

Fulltrúar tilnefndir af trúnaðarráði:

 • Kolbrún Eva Pálsdóttir, Þelamerkurskóli og íþróttahús
 • Guðmundur Hansen, SS Byggir ehf.
 • Gunnar Berg Haraldsson, Norðurorka
 • Margrét Lilja Friðriksdóttir, Nesbræðrum