Samninganefnd

Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og 9 til vara, samkvæmt ákveðnum reglum.

Þannig er skipað í nefndina:

  Aðalmenn            Varamenn
Aðalstjórn 7   0
Matvæla- og þjónustudeild           16   4
Opinbera deildin 14   3
Iðnaðar- og tækjadeild 8   2
Frá trúnaðarráði 5   0
Samtals 50   9

 

Umboð samninganefndar fellur niður þegar aðalkjarasamningar og tengdir sérkjarasamningar 
hafa verið samþykktir. Stjórn félagsins eða formaður í umboði hennar sjá um gerð 
kjarasamninga á milli starfstíma samninganefnda.

Fulltrúar í samninganefnd Einingar-Iðju

Frá aðalstjórn:

 • Formaður: Björn Snæbjörnsson, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Varaformaður: Anna Júlíusdóttir, Skrifstofu Einingar-Iðju
 • Ritari: Hrefna Björg W. Björnsdóttir, Akureyri Fish
 • Meðstjórnandi: Sigurpáll Gunnarsson, Brekkuskóla
 • Svæðisfulltrúi Hrísey og Dalvík:  Guðrún Þorbjarnardóttir, Hrísey
 • Svæðisfulltrúi Fjallabyggðar: Margrét Jónsdóttir, Skrifstofu Einingar-Iðju 
 • Svæðisfulltrúi Grýtubakkahrepps: Róbert Þorsteinsson, Gjögri Grenivík

Frá Matvæla- og þjónustudeild:

Aðalmenn:

 • Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Hótel KEA
 • Anna Guðrún Ásgeirsdóttir, MS
 • Bergþóra Ósk Guðmundsdóttir, MS Akureyri
 • Börkur Þór Björgvinsson, Dominos
 • Guðmundur Guðmundsson, Icelandair hótel
 • Hrafnhildur Baldursdóttir, Matsmiðjan
 • Íris Eva Ómarsdóttir, Norðlenska
 • Joanna Jónsdóttir, K&G ehf. Hrísey
 • Sigríður Jóna Gísladóttir, ÚA  Akureyri
 • Sigríður Jósepsdóttir, Samherji Dalvík
 • Sólveig Auður Þorsteinsdóttir, Bautanum
 • Stefán Aðalsteinsson, Kjarnafæði
 • Sveinbjörn Kroyer Guðmundsson, Coca-Cola (Vífilfell)
 • Tryggvi Jóhannsson, Þrif og Ræstivörur
 • Unnur Hrafnsdóttir, Dagar ehf.
 • Ævar Þór Bjarnason, Securitas Akureyri

Varamenn

 • Hólmfríður Vala Árnadóttir, Prímex ehf. Siglufirði            
 • Steinþór Berg Lúthersson, ÚA Akureyri
 • Sudarat Kaewwichit, ÚA Akureyri              
 • Þorsteinn Þormóðsson, Gjögur ehf.

Frá Opinberudeild:

Aðalmenn:

 • Anna Dóra Gunnarsdóttir, Laikskólanum Álfasteini
 • Ásrún Karlsdóttir, Heimaþjónusta B Akureyri
 • Bjarki Þór Skjaldarson, Vegagerðinni
 • Elísabet Skarphéðinsdóttir, Hrafnagilsskóla
 • Halldór Brynjólfsson, Framkvæmdamiðstöð Akureyrar
 • Helga Ingólfsdóttir, Lögmannshlíð
 • Hrönn Vignisdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri
 • Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóla
 • Júlía Birna Birgisdóttir, Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar
 • Sigríður K. Bjarkadóttir, Lundarskóla
 • Sigurlaug Anna Tobíasdóttir, Leikskólinn Pálmholti
 • Tómas Jóhannesson, Sambýlinu Þrastarlundi
 • Þórey Aðalsteinsdóttir, Grenilundi/Krummafæti
 • Þórhalla Þórhallsdóttir, Hjúkrunarheimilinu Hlíð 

Varamenn: 

 • Einar Gylfason, VMA
 • Guðbjörg Helga Andresdóttir, Sambýlinu Borgargili
 • Katrín Ósk Geirsdóttir, Síðuskóla

Frá Iðnaðar- og tækjadeild: 

Aðalmenn:

 • Gunnar Magnússon, Hyrnu
 • Hjörtur Þór Hjartarson, HBA
 • Ingvar Kristjánsson, ISAVIA
 • Rannveig Kristmundsdóttir, Prjónastofa
 • Sigurður S. Ingólfsson, M.S. Akureyri
 • Sigurður Sigurðsson, SBA Norðurleið
 • Svavar Magnússon, Sæplast Dalvík
 • Þór Jóhannesson, Becromal

Varamenn: 

 • Ólafur Ólafsson, Becromal
 • Páll Brynjar Pálsson, Samskip

6 fulltrúar tilnefndir af trúnaðarráði:

 • Eggert Eggertsson, Sundlauginni Hrafnagili
 • Jón Arnar Jónsson, Slippurinn
 • Gunnar Berg Haraldsson, Norðurorku
 • Sigmar Ingi Ágústsson, Laugalandi
 • Sigmundur K. Magnússon, Lundi