Tryggingagjald

Tryggingagjald: er gjald sem laungreðandi ber að greiða af heildarlaunum launamanna sinna á ári. Tryggingagjald telst til launatengdra gjalda, en það eru þau gjöld sem launagreiðendur, þ.m.t. sjálfstætt starfandi menn, greiða vegna launakostnaðar við atvinnurekstur.

  • Álagnarhlufall tryggingargjalds árið 2019 er 6,60%