Opinbera deildin

Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2020

Í Opinberu deildinni eru þeir sem vinna:

  • hjá ríkinu
  • hjá sveitarfélögum
  • hjá einkastofnunum sem annast aldraða, fatlaða og börn 
Stjórn Opinberu deildarinnar
Til aðalfundar 2021
Formaður: Sigríður K. Bjarkadóttir, Lundarskóli
Ritari: Anna Dóra Gunnarsdóttir, Leikskólinn Álfasteinn
Meðstjórnandi:           Andreea Georgiana Lucaci, Hlíð 
Meðstjórnandi: Tómas Jóhannesson, Þrastarlundur
Meðstjórnandi: Þórhalla Þórhallsdóttir, Hlíð
 
Til aðalfundar 2022
Varaformaður: Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Sambýlið Borgargili
Meðstjórnandi:           Signý Aðalsteinsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri
Meðstjórnandi: Halldór Ari Brynjólfsson, Framkvæmdamiðstöð
Meðstjórnandi Ingibjörg M. Ingvadóttir, Dalvíkurskóli