Opinbera deildin

Skýrsla stjórnar frá aðalfundi 2022

Aðalfundur Opinberudeildar 2022

Aðalfundir deilda félagsins árið 2022 fara fram rafrænt dagana 1. til 3. febrúar.

Rafrænn aðalfundur Opinberudeildar félagsins verður þriðjudaginn 1. febrúar 2022 kl. 19:30.

Fundirnir munu fara fram á Microsoft Teams og þeir sem ætla að mæta á fundinn í Opinberu deilinni þurfa að skrá sig hér til að hægt verði að senda viðkomandi félagsmanni hlekk á fundinn. 

Í Opinberu deildinni eru þeir sem vinna:

  • hjá ríkinu
  • hjá sveitarfélögum
  • hjá einkastofnunum sem annast aldraða, fatlaða og börn 
Stjórn Opinberu deildarinnar
Til aðalfundar 2023
Formaður: Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Þjónustukjarninn Borgargili
Ritari: Guðrún Valdís Eyvindsdóttir, Naustaskóli
Meðstjórnandi:           Andreea Georgiana Lucaci, Heilsuvernd hjúkrunarheimili
Meðstjórnandi: Valdimar Friðjón Jónsson, Hæfingarstöðin Skógarlundi
Meðstjórnandi: Ólöf María Olgeirsdóttir, Heimaþjónusta Akureyrar
 
Til aðalfundar 2024
Varaformaður: Ingibjörg María Ingvadóttir, Dalvíkurskóli 
Meðstjórnandi:           Signý Aðalsteinsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri
Meðstjórnandi: Helgi Garðar Skjaldarson, Vegagerðin
Meðstjórnandi Sylvía Ösp Hauksdóttir, Naustatjörn