- 13 stk.
 - 03.03.2014
 
		Félagið hefur tekið á leigu sumarhús á skemmtilegum stað í Grímsnesi, nálægt 
Kerinu. Húsið er í orlofshúsasvæðinu Vaðness sem er fallegt gróið svæði í 
miðju Grímsnesinu. Þar er m.a. leiksvæði með fótboltavelli, rólum o.fl.
Húsið er 63 fermetrar að stærð með gistimöguleika fyrir 5 til 6, þ.e. fyrir utan 
barnaferðarúm. Húsið er með þremur svefnherbergjum, tvö með tvíbreiðum rúmum 
og eitt með kojum. Engar aukadýnur eru í húsunum. ánari upplýsingar á https://mitt.ein.is/ þegar umsóknartímabil er opið