Endurgreiðsla

Eining-Iðja er með reglur vegna endurgreiðslu við afbókun orlofsíbúða og orlofshúsa.

Tryggvi varaformaður eða Aðalbjörg, þjónustufulltrúi orlofs- og fræðslusjóða, veita upplýsingar um þær reglur sem eru í gildi.