11. þing ASÍ-UNG fer fram í Reykjavík föstudaginn 17. október 2025. 10. þing ASÍ-UNG fer fram á Hellu fimmtudaginn 7. nóvember 2024. Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að þingið beri yfirskriftina „Leið ungliða til áhrifa“ og mun dagskrá þingsins taka mið af því auk venjubundinna þingstarfa.
Félagið á rétt að senda tvo aðalfulltrúa á þingið.
Dagskrá fyrir 11. þing ASÍ-UNG 2025
- 12:00 Skráning og hádegisverður
- 12:30 Þingsetning
- 12:35 Ávarp - forseti ASÍ
- 12:45 Kynning á ASÍ-UNG
- 13:00 Skýrsla stjórnar
- 13:15 Kynning á málefnavinnu
- 13:30 Málefnavinna
- 14:30 Kaffihlé
- 14:45 Áframhaldandi málefnavinna
- 15:45 Niðurstöður málefnavinnu kynntar
- 16:15 Kaffihlé
- 16:30 Kynning á frambjóðendum*
- 16:45 Tillögur ef einhverjar eru – Umræður og kosningar
- 17:15 Samþykktarbreytingar ef einhverjar eru – Umræður og kosningar
- 17:30 Önnur mál
- 17:45 Ályktun þings ASÍ-UNG
- 18:00 Þingslit
*Stjórnarkjör fer fram samhliða þingdagskrá