9. þing ASÍ-UNG

9. þing ASÍ-UNG fer fram í Reykjavík föstudaginn 22. september 2023. Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að þingið beri yfirskriftina „Stefna ASÍ-UNG“ og að helsta umræðuefni verði eftir því.

Félagið á rétt að senda tvo aðalfulltrúa á þingið.