Útfararstyrkur

Fundur er haldinn í stjórn sjúkrasjóðs Einingar-Iðju einu sinni í mánuði. Gögn sem leggja á fyrir fund þurfa að hafa borist til skrifstofunnar í síðasta lagi 24. hvers mánaðar.

Fylgigögn sem þurfa að berast með umsókn, ef viðkomandi félagsmaður hefur ekki verið á vinnumarkaði sl. tvö ár.

  • Síðasta skattframtal.
  • Dánarvottorð.

Gögnin skal senda rafrænt hér fyrir neðan, eða:
Eining-Iðja - Sjúkrasjóður
Skipagötu 14
600 Akureyri

captcha