Kjarasvið

Kjarasvið

Anna er formaður félagsins og gegnir einnig ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Arnór sér um lögfræðisamskipti, almennar upplýsingar, innheimtumál, gjaldþrot o.fl.

Hann er einnig þjónustufulltrúi Opinberu deildarinnar.

Magnús er lögræðingur og þjónustufulltrúi hjá félaginu. Hann er jafnframt einn af eftirlitsfulltrúum félagsins með vinnustaðaskírteinum

Rut er þjónustufulltrúi hjá félaginu. Hún er jafnframt þjónustufulltrúi Iðnaðar- og tækjadeildar og veitir einnig almennar upplýsingar til félagsmanna og sér um samskipti við erlenda félagsmenn. Er einn af eftirlitsfulltrúum félagsins vegna vinnustaðaeftirlits. 

Tryggvi er varaformaður félagsins. Hann er jafnframt starfsmaður Matvæla- og þjónustudeildar. Hann gegnir einnig ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Þórey er þjónustufulltrúi á skrifstofu Einingar-Iðju í Fjallabyggð.