10. þing ASÍ-UNG

10. þing ASÍ-UNG fer fram á Hellu fimmtudaginn 7. nóvember 2024. Stjórn ASÍ-UNG hefur samþykkt að þingið beri yfirskriftina „Leið ungliða til áhrifa“ og mun dagskrá þingsins taka mið af því auk venjubundinna þingstarfa.

Félagið á rétt að senda tvo aðalfulltrúa á þingið.

10. þing ASÍ-UNG – 7. nóvember

Leið ungliða til áhrifa

Staðsetning: Stracta Hótel, 850 Hella 

Tími: 11:00 – 16:25 

Dagskrá (DRÖG): 

11:00 – 12:00 Skráning og hádegismatur 

12:00 – 12:05 Þingsetning – Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG 

12:05 – 12:15 Ávarp forseta/varaforseta ASÍ 

12:15 – 12:30 Skýrsla stjórnar ASÍ-UNG – Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG 

12:30 – 13:30 Málþing: Leið ungliða til áhrifa í Verkalýðshreyfingunni 

13:30 – 13:45 Ungir leiðtogar – kynning 

13:45 – 14:00 Kaffipása 

14:10 – 14:20 Lagabreytingar kynntar 

14:20 – 15:00 Umræða um lagabreytingar 

15:00 – 15:20 Afgreiðsla lagabreytinga  

15:20 – 15:40 Afgreiðsla ályktanna  

15:40 – 16:00 Kosningar 

16:00 – 16:15 Önnur mál 

16:15 – 16.25 Þingslit ef önnur mál eru tæmd. Tímasetning getur tekið breytingu. 

19.30 Sameiginlegur kvöldverður í boði ASÍ-UNG (Upplýsingar sendar til þingfulltrúa þegar nær dregur).