Eining-Iðja mun halda fjóra almenna fundi á félagssvæðinu í lok janúar 2024.
Félagar, fjölmennum!
Túlkað verður á pólsku á fundunum.
Kjósa þarf svæðisfulltrúa og varamann hans til eins árs á fundinum!
Dagskrá - Program
1. Veistu hvað við getum gert fyrir þig? Czy wiesz co mozemy dla ciebie zrobic?
2. Staða kjaramála - Status kwestii płacowych.
3. Önnur mál - Inne sprawy.