Dagsferðin 2021

Hin árlega eins dags ferð fyrir aldraða Einingar-Iðjufélaga verður farin fimmtudaginn 24. júní 2021. Farið verður austur í Bárðardal þar sem snæddur verður hádegisverður. Þaðan verður farið í Mývatnssveit, ekinn Aðaldalurinn og að lokum til Akureyrar. Kaffi verður drukkið á Stóru-Tjörnum.

Ferðin kostar kr. 5.000 á mann.

Allar nánari upplýsingar um ferðatilhögun og skráning í ferðina í Flateyjardal verður á skrifstofum félagsins, sími 460 3600 eða netfangið ein@ein.is, frá þriðjudeginum 5. janúar 2021.

Athugið að síðar verður auglýst hvenær byrjað verður að skrá í eins dags ferðina fyrir eldri félagsmenn.