Fræðsludagur félagsins - LOKAÐ í dag

15. október 2019 verður árlegur fræðsludagur starfsmanna, trúnaðarmanna og annarra sem gegna trúnaðarstörfum fyrir félagið. Í ár verðum við í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Skrifstofur félagsins verða því lokaðar þriðjudaginn 15. október.

Dagskrá:

9:45 - 10:00    Morgunverður 

10:00 - 10:05  Setning: Anna Júlíusdóttir, varaformaður Einingar-Iðju

10:05 - 11:05  Falsfréttir. Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Sahara

11:05 - 12:00  Lífeyrismál. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs

12:00 - 12:45  Hádegisverður

12:45 – 13:30  Drífa Snædal, forseti ASÍ

13:30 - 14:10  Ásýnd okkar í samningunum í vetur. Grétar Theódórsson, almannatengill hjá Innsýn

14:10 - 14:30  Krabbameinsfélag Akureyri – kynning.

14:30 - 14:50  Ungt fólk og stéttarfélög.      Guðbjörg Helga Andrésdóttir og Sigurpáll Gunnarsson, stjórnarmenn í Einingu-Iðju

14:50 – 15:10  GRÓFIN – geðverndarmiðstöð - kynning

15:10 - 15:30  Kaffi

15:30 - 17:00  Hópastarf. Eyrún Björk Valsdóttir, deildarstjóri MFA fræðsludeildar ASÍ, stjórnar hópastarfinu

17:00 Léttar veitingar áður en við förum heim á ný

Stjórnandi fundarins verður Sigríður K. Bjarkadóttir, formaður Opinberu deildar.