Föstudaginn 22. september 2023 fer fram fulltrúaráðsfundur Alþýðusambands Norðurlands í Illugastöðum í Fnjóskadal. Slíkur fundur er haldinn annað hvert ár, þ.e. þegar þing sambandsins fer ekki fram. Eining-Iðja á rétt á að senda þrjá fulltrúa á fundinn.