Skrifað var undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin 13. september sl. Eining-Iðja mun bjóða upp á fjóra kynningarfundi um hann 18. og 19. september 2023.
Sýnum ábyrga afstöðu! Mætum og kynnum okkur samninginn áður en við greiðum atkvæði.
Rafrænni atkvæðagreiðslu mun ljúka kl. 9:00 þriðjudaginn 26. september 2023