Rafrænn félagsfundur - Svæðisráð Hríseyjar og Dalvíkur

Eining-Iðja mun halda þrjá rafræna fundi á félagssvæðinu dagana 25. til 27. janúar 2022.

Fundirnir verða túlkaðir á pólsku.

Félagar, fjölmennum!

Dagskrá:

  1. Undirbúningur kjarasamninga.
  2. Ný Gallup könnun félagsins,
  3. Önnur mál.