Lokadagur til að skrá sig í dagsferðina

Hin árlega eins dags ferð fyrir aldraða Einingar-Iðjufélaga verður farin fimmtudaginn 24. júní 2021. 

Skráning í ferðina er á skrifstofum félagsins, í síma 460 3600, eða netfangið ein@ein.is til 21. júní 2021.