Trúnaðarmannanámskeið - hluti 2 FRESTAÐ

FRESTAÐ VEGNA COVID

Skráning fer fram hjá félaginu í síma 460 3600, en nemendur þurfa líka að skrá sig inn á innri vef Félagsmálaskólans – „mínar síður“ 

Nemendur læra reiknitölur helstu launaliða. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu launaseðla og launaútreikninga svo og staðgreiðslu skatta og mikilvægi varðveislu launaseðla. Nemendur kynnast þeim tryggingum sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almanntryggingakerfið og uppbygginu og tilgang lífeyrissjóðakerfisins. Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna. Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim. Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.