Trúnaðarmannanámskeið - Hluti 3

Skráning fer fram hjá félaginu í síma 460 3600, en nemendur þurfa líka að skrá sig er nær dregur inn á innri vef Félagsmálaskólans – „mínar síður“ 
  • Dagskrá (sett inn síðar)

Stiklur um efnið

  • Megináhersla er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
  • Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur vinnumarkaður byggir á.
  • Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna
  • Nemendur kynnast starfsemi Vinnueftirlistins og vinnuvernd á vinnustöðum, ábyrgð launagreiðenda á vinnuumhverfi starfsmanna sinna.
  • Kynnt er áhættumat og hvernig það er gert, einnig kosningu og skipun vinnuverndarfulltrúa.