1.- 3. nóvember 2023
Salur Einingar-Iðju á Akureyri
Stiklur um efnið
- Megináhersla er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
- Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur vinnumarkaður byggir á.
- Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna
- Nemendur kynnast starfsemi Vinnueftirlistins og vinnuvernd á vinnustöðum, ábyrgð launagreiðenda á vinnuumhverfi starfsmanna sinna.
- Kynnt er áhættumat og hvernig það er gert, einnig kosningu og skipun vinnuverndarfulltrúa.