Trúnaðarmannanámskeið - Hluti 4

Skráning fer fram hjá félaginu í síma 460 3600, en nemendur þurfa líka að skrá sig er nær dregur inn á innri vef Félagsmálaskólans – „mínar síður“ 
  • Dagskrá (Sett inn síðar)

Stiklur um efnið

  • Kynninga á Virk starfsendurhæfingarsjóðnum og starfi ráðgjafa hans.
  • Kynning á Vinnueftirlitinu - skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna.
  • Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti.
  • Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstraust og ýmsar birtingamyndir þess.
  • Nemendur kynnast leiðum til að efla sjálfstraustið og hvaða aðstæður geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust.
  • Farið er í helstu hugtök hagfræðinnar og hvernig hagfræði er notuð við gerð kjarasamninga.
  • Einnig kynnast nemendur áhrif verðbólgu á kaupmátt auk annarra áhrifa.