Ekki lengur laust á Einarsstöðum um helgina

UPPFÆRT: Búið er að leigja húsið. Öll orlofshús félagsins eru því bókuð um næstu helgi.

Vert er að benda á að það er laust í einum bústað um helgina á Einarsstöðum í Héraði. Allt annað sem í boði er hjá félaginu hvað orlofskosti varðar er bókað um næstu helgi. 

Er ekki upplagt að skella sér í annað umhverfi og gera sér dagamun?

Auðveldast er að fara inn á Orlofshúsavef félagsins þar sem hægt að panta og ganga frá greiðslu. 

Einnig er hægt að hringja í félagið í síma 460 3600.