Orlofsvefur félagsins

Á orlofsvef félagsins geta félagsmenn keypt ferðaávísun sem tryggir bestu kjörin á gistingu á hótelum og gistiheimilum um allt land. Þar er einnig hægt að kaupa niðurgreidd veiðikort og útilegukort. 

Nánari upplýsingar og verð má finna á Orlofsvef félagsins