Aðalfundur félagsins 2020

Miðvikudaginn 25. mars 2020 fer fram aðalfundur Einingar-Iðju. Fundurinn hefst kl. 19:30 og verður í HOFI á Akureyri. Félagar, fjölmennum á fundinn! Þeir sem ætla að fá far með rútunni sem fer frá Siglufirði og stoppar á hefðbundnum stöðum á leiðinni verða að láta Möggu vita í síma 460 3620 fyrir kl. 13 sama dag.

Dagskrá verður sett inn er nær dregur

Veitingar og happdrætti

Félagar fjölmennum!!!

ATH! Boðið verður upp á akstur til Akureyrar

  • Siglufjörður, rúta kl. 18:00, frá skrifstofunni Eyrargötu 24b
  • Ólafsfjörður, rúta kl. 18:15, frá Tjarnarborg.
  • Dalvík, rúta kl. 18:30, frá skrifstofunni Hafnarbraut 5.
  • Þeir sem ætla að fá far með rútunni verða að láta vita í síma 460 3620 fyrir kl. 13 miðvikudaginn 25. mars.

Grenivík, svæðisfulltrúi í síma 844 5729. Hringið fyrir kl. 13, 25. mars til að sameinast í bíla.

Hrísey, svæðisfulltrúi í síma 692 4910. Hringið fyrir kl. 13, 25. mars til að sameinast í bíla.