Halló! starfsmenn á veitingastöðum, hótelum, gistihúsum eða annarri ferðaþjónustu.
Eining-Iðja býður ykkur upp á fræðslu um réttindi og skyldur á vinnumarkaði
í sal Einingar-Iðju, Skipagötu 14
miðvikudaginn 3. desember milli kl. 14:00 og 15:00
Kíktu við & kynntu þér þín réttindi!
Farið verður yfir helstu atriði kjarasamninga í stuttu máli og lögð er áhersla á að ræða réttindi og skyldur starfsmanna.